laugardagur, febrúar 25, 2006

Enn og aftur...
Enn einn bloggleikurinn. Að þessu sinni var enginn sem sagði mér að gera hann, ég bara rakst á hann á einhverri síðu og langaði að taka þátt. Og já, mér leiddist og mig langaði ekki að lesa amerískar bókmenntir.

Fjórum sinnum taflan

Fjórar plötur sem ég get hlustað á aftur og aftur:
Antony & the Johnsons - I am a bird now
Damien Rice - O
Death cab for cutie - allar
Elliott Smith - allar, en samt sérstaklega XO

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Good Omens - Terry pratchett og Neil Gaiman
Narníusafnið - C.S. Lewis (lesið óteljandi oft)
Óradís - Ruth park (í algjöru uppáhaldi, lesin oftar en Narníusafnið)
Hroki og hleypidómar - Jane Austen ('95 sá ég þættina. Strax á eftir þeim las ég bókina og svo alltaf af og til)

Fjórir sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:
House M.D.
Bráðavaktin
Gilmore Girls
Little Britain

Fjórar manneskjur sem ég myndi vilja hitta:
David Hasselhoff - í fylgd með frænkunum og systurinni
George W. Bush - en yrði samt örugglega fangelsuð fyrir það sem ég myndi segja
Gilsenegger - en bara til þess að spyrja hann að þessu: Peter? Nah,was machst du hier im Island?!
Captain Jack Sparrow - ekki til í alvörunni en bíttar það nokkru máli?

Fjórar bíómyndir sem ég hef horft á oft:
Bring it on og Charlie's angels - þær eru teymi í mínum huga. Veit ekki af hverju.
Spirited Away - get alltaf horft á hana. Hún er snilld.
The Royal Tenenbaums - sama með hana. Get horft á hana hvar sem er og hvenær sem er.
Mulan - besta old-school Disney myndin

Fjögur störf sem ég hef unnið:
Afgreiðslustúlka í bakaríi
Hjúkrunarritari
Móttökuritari og tæknimaður
Þýðandi

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Bólstaðarhlíð 62
Bólstaðarhlíð 62
Bólstaðarhlíð 62
Bólstaðarhlíð 62

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt:
Danmörk
USA
Krít og Aþena
Edinborg

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
Á Waikiki ströndinni á Hawaii
Í Hlíð
Á Brimbretti í Kaliforníu
Í Noregi eða Danmörku

Fjórar heimasíður sem ég skoða daglega:
Mín eigin
Wulffmorgenthaler.com
Bíóbrot
mapquest.com - til þess að undirbúa road trip

Fjórir hlutir sem ég hlakka til:
Að fara í Road-trip
Að vera búin í Road-trip (flókið)
Að keppa í fyrsta mótinu mínu etir hálftíma
Að borða bollur á morgun