sunnudagur, nóvember 06, 2005

Karókí...
Í gær fór ég í fyrsta sinn í partý með japönskunemum. Fyrst var matarboð þar sem japanskur mautr var á boðstólum. Dálítið mikill fiskur fyrir minn smekk en ramenið bætti það algjörlega upp. Kennararnir okkar og tveir japanskir skiptinemar voru með í boðinu og ekki var annað að sjá en að þau skemmtu sér vel. Ég held að Umezawa sensei hafi verið sérstaklega upprifin þegar Diðrik san og Steinn san tóku One með Metallica og við þurftum að loka þá inni í herbergi til að bjarga hljóðhimnunum. Karókí síðan sló algjörlega í gegn og sérstaklega fór Kuma san á kostum. Öllum til mikillar gleði fór hann samt ekki úr buxunum þegar hann söng Total eclipse. Í falsettu might I add. Okkur tókst meira að segja að fá Umezawa sensei til að syngja eitt lag með okkur. Yukiko beilaði því miður...


Þetta eru strákar úr japönskunni, þeir Louise, Ben og Dóri vicegrip. Eins og sést eru þeir Selfyssingar í húð og hár og Hyundai-inn hans Louise er með þrjá spoilera. Tvo að aftan og einn að framan.


Lagið...
...er I will follow you into the dark með sveitinni Death cab for cutie. Það gerir mig svo mushy inni í mér.

You and me we've seen everything to see
From Bangkok to Calgary and the soles of your shoes
Are all worn down: the time for sleep is now
But it's nothing to cry about
'Cause we'll hold each other soon in the blackest of rooms

But if heaven and hell decide that they both are satisfied
And illuminate the NOs on their vacancy signs
If there's no one beside you when your soul embarks
Then I'll follow you into the dark