Say goodbye and go...
Bara örstutt færsla þar sem ég er að leggja af stað út á flugvöll eftir 2 tíma. Á bara eftir að leggja lokahönd á undirbúning, setja tannburstann í snyrtibudduna, snyrtibudduna í töskuna og svoleiðis. Ætli við reynum ekki að finna net-kaffihús einhvers staðar á leiðinni svo þið farið nú ekki að hafa áhyggjur ;). Og ég get lofað rosalegu eftir-Road trip bloggi þegar við komum heim. Á ekki færri en þremur bloggsíðum. Svo þið bíðið bara spennt :)!
laugardagur, apríl 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)