mánudagur, ágúst 28, 2006

Kristínarnám?...
Var að koma af fundi uppi í skóla, þetta er vægast sagt mjööög spennandi. Þeir eru líka búnir að breyta stundatöflunum þannig að ég er mun betur sett en áður. Það eru sko engir árekstrar sem stoppa mig í vetur :).

Okrið...
Ég keypti mér skólabækur fyrir 18.000 kr. áðan. Hvað voru þær margar? Þrjú stykki.
Þetta er ekki í lagi.

Myndin...
Lucky number Slevin. Fléttumynd sem kemur á óvart og er vel þessi virði að sjá.