Til hamingju heimur!
Ný frænka leit dagsins ljós í gær. Hún er í boði Kidda og Erlu og eru þeim þakkir skyldar fyrir það :).
Og svona er stýrið í allri sinni dýrð:
Sniðugt
Þetta er helvíti sniðugt finnst mér. Rambaði á þetta á síðu gamals skólabróður úr grunnskóla og ákvað að deila þessu með ykkur.
1. Open up the music player on your computer.
2. Set it to play your entire music collection.
3. Hit the “shuffle” command.
4. Tell us the title of the next ten songs that show up (with their musicians), no matter how embarrassing. That’s right, no skipping that Carpenters tune that will totally destroy your hip credibility. It’s time for total musical honesty.
5. Write it up in your blog or journal and link back to at least a couple of the other sites where you saw this.
6. If you get the same artist twice, you may skip the second (or third, or etc.) occurances. You don’t have to, but since randomness could mean you end up with a list of ten song with five artists, you can if you’d like.
Og þá er það minn listi:
2. Babylon - David Gray
3. Say hello to the angels - Interpol
4. Shoot the sexual athlete - Belle & Sebastian
5. Glory box - Portishead
6. We're not right - David Gray
7. Japanese policeman - Kimono
8. The chicken song - Mugison
9. Fuck her gently - Tenacious D
10. One more robot/Sympathy 3000-21 - The Flaming Lips
11. The way it is - The Strokes
Ákvað að skella einu auka inn þar sem David Gray kom tvisvar fyrir. Ég verð nú að segja að ég er nokkuð ánægð með útkomuna. Það vantar samt eitt stykki Damien Rice lag til að toppa þetta. Og allir gera líka, ef þú átt ekki blogg gerðu þetta þá bara í kommentakerfinu (já, Halli ég er að tala við þig;).
Hipphipphúrra!
Það er að koma nýr Zelda leikur!
Úff! Svona grafík gefur mér gæsahúð! Ég verð að fá Gamecube lánaða hjá einhverjum held ég bara. Það er einum of gróft að kaupa hana útaf einum leik...reyndar á ég alveg eftir að spila Zelda: Wind waker líka...ég held samt að ég þekki engan sem á svona stykki. Dæs!
|