Að heiman...
Engin ferðasaga enn, en tilkynning um frekari ferðalög í staðinn :). Ég er nefnilega að leggja í ferð um fagra Ísland á morgun. Með í för verður Ásgerður og gríðarstóra tjaldið hennar. Þetta verður megastuð því hvorug okkar hefur farið hringinn í fjöldamörg ár. Auk þess förum við í heimsókn til Ceciliu og ef heppnin er með mér hitti ég fleira skemmtilegt fólk á leiðinni. Hafið það gott í bænum, útlandi eða hvar sem þið haldið ykkur. Sé ykkur ekki fyrr en 25. ágúst :)!
þriðjudagur, júlí 15, 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|