mánudagur, maí 12, 2003

Líffræði
...er yfirleitt skemmtileg. En þegar maður þarf að lesa um það bil 600 bls. á ensku fyrir próf, þá er nú nóg komið. Sérstaklega þar sem ég missti þrjá og hálfan upplestrardag vegna veikinda. En svona er lífið.

Tár á kinnum Söru Lísu
Ég rakst á þetta snilldarblogg er ég var að vafra um netið. Núna er ég ekki bara með harðsperrur vegna hósta, heldur líka vegna hláturs!