Jól og nýtt ár...
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár! Ég er kannski í seinna lgai með þetta en er mætt engu að síður. Þettar eru búin að vera æðisleg jól og áramót en því miður líður að lokum núna. En ég kvarta ekki. Eða alla veganna ekki mikið :).
Catan...
Ég fékk aldeilis tækifæri til þess að spila þetta nýja uppáhaldsspil mitt, um þessi áramót. Á gamlársdag komu Nína og Marthe nefnilega með það í mat og ég fékk að halda því eftir. Og á nýársdagskveld kom Bryndís í sérlega Catan-spilaheimsókn og þá varð nú glatt á hjalla!
Kvóti dagsins...
- Oh, Rexy! You're so sexy!
mánudagur, janúar 05, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|