Heimt úr helju?
Það er kannski einum of mikið sagt en ég hef snúið aftur eftir ársfrí frá bloggi. Nú er spurning hvort fríið hefur gert mér gott eður ei.
Ég byrjaði á þessari færslu full bjartsýni og vonar. Dettur svo ekkert í hug til að skrifa um. Vísbending að ofan? Eða kannski neðan? Mér er spurn.
þriðjudagur, mars 11, 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|