föstudagur, júlí 30, 2004

Þriggja daga helgi = Bliss
Mín er með lítil plön fyrir verslunarmannahelgina og hefur í raun aldrei verið mikið fyrir að fara á útihátíðir. Þess vegna er stefnan sett á kósístemmningu með familíunni í sumarbústaðnum um helgina. O, ég finn hvernig þreytan líður úr mér...

Steikin
Þetta bjargaði deginum í dag þó svo að Titanic sé eina myndin af þessum sem ég hef séð. Ýttu á myndirnar vinstra megin við textann :).