Ekki fyrst með fréttirnar...
Nýja frænkan var skírð í gær. Hún hlaut nafnið Vaka Líf. Nafnið Vaka þýðir sú sem vakir og 46 Íslendingar bera það sem 1. eiginnafn. Nafnið Líf skýrir sig sjálft og 342 Íslendingar bera það sem 2. eiginnafn. Þannig er nú það.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|