laugardagur, apríl 19, 2003

Commentakerfið
...virðist vera dáið. Og ekki bara hjá mér heldur öðrum ágætum Squawkbox notendum líka. Curiouser and curiouser!

Páskaegg aftur
Ég er búin að fá páskaegg. Það er af hinni eðlu gerð Bónus-páskaeggja (sem eru grunsamlega góð) og mun því líkast til falla í góðan jarðveg hjá mér ;0)